fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Pressan

Gæti fengið fimm ára fangelsi fyrir þessa myndbirtingu

Pressan
Laugardaginn 30. mars 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og tveggja ára áhrifavaldur í Taílandi gæti átt yfir höfði sér fimm ára fangelsi fyrir að birta djarfar ljósmyndir af sér fyrir framan konunglegan minnisvarða í Buriram-héraði.

Konan sem um ræðir, Pim Apatsara, birti myndir af sér á samfélagsmiðlum þar sem hún var búin að lyfta stuttu pilsi sem hún var í svo það sást í afturendann.

„Gerðu það, komdu í heimsókn í borgina mína,“ sagði áhrifavaldurinn ungi við myndina.

Eftir að myndin fór í umferð á netinu brugðust íhaldssamir íbúar á svæðinu ókvæða við og kölluðu til lögreglu. Þótti þeim mikil lítilsvirðing felast í því að birta slíkar myndir fyrir framan umræddan minnisvarða.

Lögreglustjórinn á svæðinu, Rutthaphol Naowarat, fyrirskipaði að Kim skyldi handtekin og höfðu lögreglumenn hendur í hári hennar í gær. Er hún sögð hafa játað sök í málinu en ekki áttað sig á því að myndbirtingin færi fyrir brjóstið á íbúum.

Kim á yfir höfði sér ákæru vegna málsins og gæti fengið allt að fimm ára fangelsisdóm og sekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 6 dögum

Bolsonaro sakfelldur fyrir valdaránstilraun

Bolsonaro sakfelldur fyrir valdaránstilraun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“