fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Pressan

Býður hnífinn til sölu sem notaður var til að skera eyra af hryðjuverkamanni í Moskvu

Pressan
Þriðjudaginn 26. mars 2024 14:30

Hinn meinti hryðjuverkamaður Saidakrami Rachabalizoda

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski hermaðurinn sem skar eyrað af hinum meinta hryðjuverkamanni, Saidakrami Rachabalizoda, og neyddi hann til að leggja sér það til munns, hefur sett hnífinn sem notaður var til verksins á uppboð. Þetta kemur fram í umfjöllun Daily Mail en samkvæmt henni hafa allmörg tilboð litið dagsins ljós.

Hnífurinn er af gerðinni Kizlyar

Skömmu eftir ódæðið birtist myndband á samfélagsmiðlinum Telegram af Rachabalizoda þar sem hann sást liggja öskrandi og grenandi á meðan rússneskir hermenn börðu hann með byssum sínum. Annað myndband sýndi atvik þar sem ónefndur hermaður virtist skera eyrað af hinum meinta hryðjuverkamanni og neyða hann til að éta það.

Hæsta boð í hnífinn eru um 15 þúsund krónur á þessari stundu. Það er þó litlu dýrara en kaupverð á nýjum hníf, sem er frá rússneska framleiðandanum Kizlyar. Nýr hnífur kostar tæplega 10 þúsund og því virðast netverjar blessunarlega ekki ætla að verðlauna eiganda hnífsins mikið fyrir óhæfuverkið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla
Pressan
Í gær

Feðgar létust þegar geitungar réðust á þá

Feðgar létust þegar geitungar réðust á þá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hjónin heyrðu neyðaróp fyrir aftan sig – Myndin varpar ljósi á örvæntinguna

Hjónin heyrðu neyðaróp fyrir aftan sig – Myndin varpar ljósi á örvæntinguna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi eiginkonur loddara og raðeltihrellis tóku höndum saman til að vara aðrar konur við – „Ekki byrja með Brandon“

Fyrrverandi eiginkonur loddara og raðeltihrellis tóku höndum saman til að vara aðrar konur við – „Ekki byrja með Brandon“
Pressan
Fyrir 5 dögum

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur