fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Pressan

Njósnir og barnaklám – Fyrrum starfsmaður CIA dæmdur í 40 ára fangelsi

Pressan
Mánudaginn 5. febrúar 2024 20:30

Útsendarar Rússa reyna að fá glæpamenn til skítverka á Norðurlöndunum. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Schulte er maðurinn á bak við stærsta gagnaleka sögunnar frá bandarísku leyniþjónustunni CIA. Nú hefur þessi 35 ára Bandaríkjamaður verið dæmdur fyrir verk sín og getur hann reiknað með að eyða næstu 40 árum bak við lás og slá.

CNN skýrir frá þess og segir að Schulte hafi verið sakfelldur fyrir njósnir, fyrir að leka leynilegum gögnum, að gefa rangar upplýsingar við yfirheyrslur hjá FBI og vörslu barnakláms.

Málið hófst 2016 þegar Schulte lak leyniskjölum til WikiLeaks. Hann starfaði sem verkfræðingur hjá CIA og hafði aðgang að upplýsingunum vegna þess. Ári eftir að hann lak þeim birti WikiLeaks þær.

Þessar upplýsingar afhjúpuðu meðal annars hvernig CIA fylgdist með ríkisstjórnum annarra ríkja.

Saksóknarar segja þetta stærsta gagnaleka sögunnar innan CIA og einn þann stærsta í sögu Bandaríkjanna.

Auk þess að hafa gerst sekur um landráð var Schulte sakfelldur fyrir vörslu barnakláms en rúmlega 1.000 myndir og myndskeið af kynferðislegri misnotkun á börnum í íbúð hans í New York.

Saksóknarar kröfðust ævilangs fangelsis yfir honum en niðurstaðan varð 40 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída