fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Pressan

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Pressan
Sunnudaginn 8. desember 2024 07:30

Heilinn er magnaður. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mannsheilinn getur greint grunnbyggingu skrifaðs tungumáls um leið og litið er á það. Þetta gerir okkur kleift að taka hratt við því mikla magni upplýsinga sem snjallsímar dæla í okkur.

Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar að sögn Live Science sem segir að vísindamenn hafi mælt heilastarfsemi 36 sjálfboðaliða. Í ljós hafi komið að fólkið gat greint grundvallaruppbyggingu setningar á 125 millisekúndum en það er um það bil sá tími sem það tekur að blikka auga.

Þetta þýðir að fólk getur unnið úr orðum jafn hratt og það vinnur úr sjónrænni upplifun. Þetta er hæfileiki sem gerir okkur kleift að fylgjast stöðugt með og takast á við umheiminn.

Rannsóknin, sem hefur verið birt í vísindaritinu Science Advances, gæti hjálpað til við að varpa ljósi á hvernig heilinn les úr tungumálum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Norður-Kóreumenn sagðir hafa slegið vafasamt met sem þeir sjálfir áttu

Norður-Kóreumenn sagðir hafa slegið vafasamt met sem þeir sjálfir áttu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst
Pressan
Fyrir 6 dögum

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn