fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Pressan

Sumar ítalskar tómatvörur eru ekki allar þar sem þær eru séðar

Pressan
Fimmtudaginn 5. desember 2024 21:30

Sumir ítalskir tómatframleiðendur hafa rangt við og blekkja neytendur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsókn sem breska ríkisútvarpið BBC gerði leiddi í ljós að kínverskir tómatar eru notaðir í vörur sem eru seldar sem „ítalskar“. Stærsti hlutinn af kínversku tómatauppskerunni kemur frá Xinjiang-héraðinu en mörg vestræn samtök telja að starfsfólkið í tómataræktuninni þar búi við afar slæman aðbúnað og kjör. Sameinuðu þjóðirnar telja sig einnig hafa fundið sannanir fyrir að yfirvöld pynti íbúa í héraðinu og láti þá vinna nauðungarvinnu.

BBC fékk ástralska fyrirtækið Source Certain til að rannsaka tómatvörur. Fyrirtækið sérhæfir sig í að rannsaka uppruna margvíslegra vara, aðallega matvæla.

Fyrirtækið fann 17 vörutegundir sem innihéldu kínverska tómata. 64 vörutegundir voru teknar til rannsóknar en þær eru seldar í Bandaríkjunum, Bretlandi og Þýskalandi.

Nafnið Antonio Petti kom oft upp í rannsókninni en það forvinnur tómata á Ítalíu. Source Certains segir að fyrirtækið hafi fengið rúmlega 36 milljónir kíló af „tómatpasta“ frá kínverska fyrirtækinu Xinjiang Guannong og dótturfélögum þess á árunum 2020 til 2023.

Í vörum frá leiðandi fyrirtækjum á borð við Mutti og Napolina fundust engin ummerki um kínverska tómata.

Eins og áður sagði þá fundust ummerki um kínverska tómata í 17 vörutegundum, þar af voru 10 frá Antonio Petti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca