fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Pressan

Fíkniefnasalinn skreið inn í fataskáp í von um að sleppa

Pressan
Þriðjudaginn 3. desember 2024 06:30

Tallanius Bridgland. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndir, teknar með búkmyndavélum lögreglumanna, sýna aðgerð lögreglunnar þegar hún réðst til inngöngu í hús í Folkestone í Kent í október. Grunur lék á að fíkniefni væru seld úr húsinu.

Lögreglumenn höfðu komist á slóð Tallanius Bridgland, 29 ára, eftir að þeir komust yfir farsímanúmer hans.

Bridgland faldi sig inni í fataskáp í von um að komast hjá handtöku en svo heppinn var hann nú ekki.

Við leit í húsinu fundu lögreglumenn mikið af fíkniefnum, þar á meðal heróín og kókaín.

Bridgland var dæmdur í fimm ára og sjö mánaða fangelsi í síðustu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bókin sem Sarkozy tekur með sér í fangelsið

Bókin sem Sarkozy tekur með sér í fangelsið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda