fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Pressan

Fleiri skyndiflóð á Spáni: Svakaleg myndbönd sýna stöðuna í morgun

Pressan
Föstudaginn 8. nóvember 2024 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skyndiflóð á norðausturhluta Spánar breyttu götum í bænum Cadaques í stórfljót í nótt og er ljóst að tjónið er umtalsvert. Rúm vika er síðan yfir 200 létust í skelfilegum skyndiflóðum í Valencia-héraði.

Cadaques er bær í Katalóníu, norður af borginni Girona í samnefndu héraði. Flóðin í bænum í nótt urðu eftir að á sem rennur skammt frá flæddi rækilega yfir bakka sína í kjölfar mikillar úrkomu.

Pia Serinyana, bæjarstjóri í Cadaques, segir að flóðið hafi hrifið 32 ökutæki með sér. Í umfjöllun Mail Online kemur fram að miðað við númeraplötur á bílunum hafi margir þeirra verið í eigu erlendra ferðamanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sjö afhjúpanir í bók Virginiu Giuffre – Andrés gat rétt upp á aldri hennar vegna dætra hans

Sjö afhjúpanir í bók Virginiu Giuffre – Andrés gat rétt upp á aldri hennar vegna dætra hans
Pressan
Fyrir 2 dögum

9 hlutir sem þú ættir ekki að geyma inni á baði

9 hlutir sem þú ættir ekki að geyma inni á baði
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Þetta er í eina skiptið á mínum ferli sem nemandi hefur sagt slíkt við mig“

„Þetta er í eina skiptið á mínum ferli sem nemandi hefur sagt slíkt við mig“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Norður-Kóreumenn sagðir stunda stórtækan þjófnað, peningaþvætti og að lauma sér í störf erlendis

Norður-Kóreumenn sagðir stunda stórtækan þjófnað, peningaþvætti og að lauma sér í störf erlendis