fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Pressan

Fleiri skyndiflóð á Spáni: Svakaleg myndbönd sýna stöðuna í morgun

Pressan
Föstudaginn 8. nóvember 2024 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skyndiflóð á norðausturhluta Spánar breyttu götum í bænum Cadaques í stórfljót í nótt og er ljóst að tjónið er umtalsvert. Rúm vika er síðan yfir 200 létust í skelfilegum skyndiflóðum í Valencia-héraði.

Cadaques er bær í Katalóníu, norður af borginni Girona í samnefndu héraði. Flóðin í bænum í nótt urðu eftir að á sem rennur skammt frá flæddi rækilega yfir bakka sína í kjölfar mikillar úrkomu.

Pia Serinyana, bæjarstjóri í Cadaques, segir að flóðið hafi hrifið 32 ökutæki með sér. Í umfjöllun Mail Online kemur fram að miðað við númeraplötur á bílunum hafi margir þeirra verið í eigu erlendra ferðamanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns
Pressan
Fyrir 5 dögum

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 1 viku

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja
Pressan
Fyrir 1 viku

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn