fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Pressan

YouTube-stjarna látin eftir götukappakstur – Birti óhugnanlegt myndband skömmu fyrir slysið

Pressan
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 13:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski áhrifavaldurinn Andre Beadle er látinn, 25 ára að aldri, eftir að hafa misst stjórn á BMW-ökutæki sínu í New York í fyrrinótt.

New York Post segir frá því að slysið hafi orðið þegar Beadle var í götukappakstri. Er hann sagður hafa misst stjórn á bílnum, 2023 árgerðinni af BMW M240, og endað á ljósastaur.

Slysið varð á Nassau-hraðbrautinni skammt frá JFK-alþjóðaflugvellinum og var Beadle úrskurðaður látinn á staðnum eftir að hafa kastast út úr bifreiðinni.

Beadle, sem gekk undir nafninu 1Stockf30 á samfélagsmiðlum, var með yfir 230 þúsund fylgjendur á Instagram og tæplega 60 þúsund á YouTube.

Aðeins tvær vikur eru síðan hann birti óhugnanlegt myndband af sér undir stýri þar sem hann sýndi kraftinn í bifreiðinni. Á einum tímapunkti mátti sjá hann aka á tæplega 260 kílómetra hraða innan um aðra umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Krefjast uppgjörs vegna „Steikarhnífsins“

Krefjast uppgjörs vegna „Steikarhnífsins“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hótelnótt Kevin væri fokdýr í dag

Hótelnótt Kevin væri fokdýr í dag
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gekkst undir lífsnauðsynlega aðgerð: Eitt fór þó fram hjá læknum og afleiðingarnar voru hræðilegar

Gekkst undir lífsnauðsynlega aðgerð: Eitt fór þó fram hjá læknum og afleiðingarnar voru hræðilegar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Játaði morð á föður sínum eftir 17 tíma yfirheyrslu: Síðar kom í ljós að faðirinn var alls ekki dáinn

Játaði morð á föður sínum eftir 17 tíma yfirheyrslu: Síðar kom í ljós að faðirinn var alls ekki dáinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann játaði að hafa sundurlimað lík eiginkonu sinnar – Mun Google-leit sanna að hann myrti hana?

Hann játaði að hafa sundurlimað lík eiginkonu sinnar – Mun Google-leit sanna að hann myrti hana?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hvatti dóttur sína margoft til að láta lóga hundinum – Hefði betur farið að ráðum hennar

Hvatti dóttur sína margoft til að láta lóga hundinum – Hefði betur farið að ráðum hennar