fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Graður höfrungur hrellir Japani

Pressan
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 15:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn telja að einn karlkyns höfrungur beri ábyrgð á fjölda árása á strandgesti í Fuki í Japan á þessu ári. Að minnsta kosti 18 manns hafa slasast í árásum dýrsins.  Telja vísindamennirnir að dýrið sé einmana og gratt og ráðist því á fólk.

Nature skýrir frá þessu og segir að árásirnar hafi hafist 2022 og séu nú orðnar árlegur viðburður. Flestir hljóta minniháttar bit en nokkrir hafa beinbrotnað í árásum dýrsins.

Á grunni ljósmynda og myndband telja vísindamenn að graður og einmana höfrungur hafi verið að verki.

Tadamichi Morisaka, prófessor við Mie háskólann, sagði að höfrungurinn birtist við strendurnar og bíti fólk ef það er í sjónum, síðan syndi hann í burtu en komi aftur og endurtaki leikinn. Það sé eins og hann sé að leita eftir einhverskonar samskiptum við fólk.

Höfrungar bíta hvern annan blíðlega í félagslegum samskiptum sínum og sagði Morisaka að dýrði telji sig hugsanlega eiga í vinsamlegum samskiptum við fólk. Ef hann vildi ráðast á fólk af alvöru myndi hann gera það af fullum krafti en hann bíti blíðlega, miðað við höfrunga, og því sé líklega um vinatilburði að ræða af hans hálfu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 1 viku

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik
Pressan
Fyrir 1 viku

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma