fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Pressan

Svona oft þarftu að stunda kynlíf til að lengja lífið

Pressan
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svefn og kynlíf eru mikilvægir þættir þegar kemur að því að lifa hamingjusömu og góðu lífi. Þessu eru flestir væntanlega sammála. En báðir þessir þættir hafa áhrif á lífslengdina.

Við vitum að kynlíf er hollt og gott og það er vitað að fullorðinn einstaklingur stundar að meðaltali kynlíf 54 sinnum á ári. En hversu oft á að stunda kynlíf samkvæmt vísindunum?

Videnskab bendir á að engin ein rannsókn sé til þar sem fjallað sé um alla heilsufarskosti þess að stunda kynlíf og svari um leið hversu oft sé ráðlegt að stunda kynlíf.

Rannsókn frá 2015 sýndi að það að stunda kynlíf einu sinni í viku var almennt ávísun á meiri vellíðan. Í rannsókninni var farið yfir gögn um 30.000 Bandaríkjamenn og náðu þau yfir 40 ára tímabil.

Það vakti athygli að það virtist ekki auka vellíðan fólksins ef það stundaði kynlíf oftar en einu sinni í viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Einhverfur drengur lærði að tala eftir að hann fékk lyf fyrir krabbameinssjúka – Reyndist hafa ýmislegt að segja

Einhverfur drengur lærði að tala eftir að hann fékk lyf fyrir krabbameinssjúka – Reyndist hafa ýmislegt að segja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Reiðilestur uppgjafahermanns vekur athygli – „Ég vissi alltaf að það yrðu fjandans dekurdýrin sem myndu fella þjóð okkar“

Reiðilestur uppgjafahermanns vekur athygli – „Ég vissi alltaf að það yrðu fjandans dekurdýrin sem myndu fella þjóð okkar“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðir fann hrollvekjandi bréf á eldhúsborðinu – Daginn eftir fannst dóttir hennar myrt

Móðir fann hrollvekjandi bréf á eldhúsborðinu – Daginn eftir fannst dóttir hennar myrt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Notuðu AirTag til að elta fórnarlömbin: „Versta martröð hverrar fjölskyldu“

Notuðu AirTag til að elta fórnarlömbin: „Versta martröð hverrar fjölskyldu“