fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Pressan

Svona oft þarftu að stunda kynlíf til að lengja lífið

Pressan
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svefn og kynlíf eru mikilvægir þættir þegar kemur að því að lifa hamingjusömu og góðu lífi. Þessu eru flestir væntanlega sammála. En báðir þessir þættir hafa áhrif á lífslengdina.

Við vitum að kynlíf er hollt og gott og það er vitað að fullorðinn einstaklingur stundar að meðaltali kynlíf 54 sinnum á ári. En hversu oft á að stunda kynlíf samkvæmt vísindunum?

Videnskab bendir á að engin ein rannsókn sé til þar sem fjallað sé um alla heilsufarskosti þess að stunda kynlíf og svari um leið hversu oft sé ráðlegt að stunda kynlíf.

Rannsókn frá 2015 sýndi að það að stunda kynlíf einu sinni í viku var almennt ávísun á meiri vellíðan. Í rannsókninni var farið yfir gögn um 30.000 Bandaríkjamenn og náðu þau yfir 40 ára tímabil.

Það vakti athygli að það virtist ekki auka vellíðan fólksins ef það stundaði kynlíf oftar en einu sinni í viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Stúlkan sem sögð er andstæða Gretu Thunberg sækir um hæli í Bandaríkjunum

Stúlkan sem sögð er andstæða Gretu Thunberg sækir um hæli í Bandaríkjunum