fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Pressan

Norðmenn íhuga að reisa girðingu á landamærunum að Rússlandi

Pressan
Miðvikudaginn 9. október 2024 06:30

Norskur hermaður við eftirlit við rússnesku landamærin. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska ríkisstjórnin íhugar að láta reisa girðingu við landamæri Noregs og Rússlands. Það var dómsmálaráðherrann Emilie Menger Mehl sem setti þessa tillögu fram. Hugmyndin er sótt til Finna en þeir eru nú að reisa 200 kílómetra langa girðingu við rússnesku landamærin en landamæri ríkjanna eru 1.340 kílómetrar að lengd.

Norska ríkisútvarpið skýrir frá þessu og hefur eftir Mehl að girðing á landamærunum sé mjög áhugaverð, ekki aðeins af því að hún muni hafa fælingaráhrif, heldur einnig að hún muni verða búin skynjurum og annarri tækni sem geri landamæravörðum kleift að uppgötva ef fólk sé á ferð við landamærin.

Hvað varðar lengd girðingarinnar sagði hún að ef af verður þá muni girðingin annað hvort rísa með fram landamærunum í heild sinni eða hluta þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leikstjóri fékk milljarða frá Netflix til að gera þætti – Er nú sakaður um að hafa farið á stórbrotið eyðslufyllerí í staðinn

Leikstjóri fékk milljarða frá Netflix til að gera þætti – Er nú sakaður um að hafa farið á stórbrotið eyðslufyllerí í staðinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni