fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Norðmenn íhuga að reisa girðingu á landamærunum að Rússlandi

Pressan
Miðvikudaginn 9. október 2024 06:30

Norskur hermaður við eftirlit við rússnesku landamærin. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska ríkisstjórnin íhugar að láta reisa girðingu við landamæri Noregs og Rússlands. Það var dómsmálaráðherrann Emilie Menger Mehl sem setti þessa tillögu fram. Hugmyndin er sótt til Finna en þeir eru nú að reisa 200 kílómetra langa girðingu við rússnesku landamærin en landamæri ríkjanna eru 1.340 kílómetrar að lengd.

Norska ríkisútvarpið skýrir frá þessu og hefur eftir Mehl að girðing á landamærunum sé mjög áhugaverð, ekki aðeins af því að hún muni hafa fælingaráhrif, heldur einnig að hún muni verða búin skynjurum og annarri tækni sem geri landamæravörðum kleift að uppgötva ef fólk sé á ferð við landamærin.

Hvað varðar lengd girðingarinnar sagði hún að ef af verður þá muni girðingin annað hvort rísa með fram landamærunum í heild sinni eða hluta þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum