fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Pressan

Af hverju lækkum við með aldrinum?

Pressan
Sunnudaginn 6. október 2024 11:30

Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefur þú tekið eftir því að fólk virðist oft lækka með aldrinum? Sumir byrja að bogna fram á við og lækka jafnvel um nokkra sentimetra. En hvað veldur þessu?

Ástæðan er blanda þess að beinin „éta“ hvert annað,  brjóskþynningar og vöðvarýrnunar. En hversu hratt þetta gerist er háð erfðum, næringu og hreyfingu fólks á lífsleiðinni.

Live Science hefur eftir Marian Hannan, sóttvarnalækni við Harvard, að fólk eldist misjafnlega líffræðilega en undantekningarlaust lækki það með aldrinum.

Í rannsókn, þar sem fylgst var með 2.084 körlum og konum í 35 ár, kom í ljós að fólk byrjaði að lækka um þrítugt og að þetta ferli varð hraðara með tímanum.

Karlmenn lækkuðu að meðaltali um 3 sentimetra en konur um 5 frá þrítugu og fram að sjötugu. Um áttrætt var lækkunin 5 sentimetrar hjá körlum og 8 sentimetrar hjá konum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn í Sviss: Birta mynd af fyrsta fórnarlambinu

Harmleikurinn í Sviss: Birta mynd af fyrsta fórnarlambinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta
Pressan
Fyrir 6 dögum

Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Epstein krefst svara – Segir yfirvöld hafa vaktað ferðir hennar

Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Epstein krefst svara – Segir yfirvöld hafa vaktað ferðir hennar
Pressan
Fyrir 1 viku

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst
Pressan
Fyrir 1 viku

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri