fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Pressan

Af hverju lækkum við með aldrinum?

Pressan
Sunnudaginn 6. október 2024 11:30

Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefur þú tekið eftir því að fólk virðist oft lækka með aldrinum? Sumir byrja að bogna fram á við og lækka jafnvel um nokkra sentimetra. En hvað veldur þessu?

Ástæðan er blanda þess að beinin „éta“ hvert annað,  brjóskþynningar og vöðvarýrnunar. En hversu hratt þetta gerist er háð erfðum, næringu og hreyfingu fólks á lífsleiðinni.

Live Science hefur eftir Marian Hannan, sóttvarnalækni við Harvard, að fólk eldist misjafnlega líffræðilega en undantekningarlaust lækki það með aldrinum.

Í rannsókn, þar sem fylgst var með 2.084 körlum og konum í 35 ár, kom í ljós að fólk byrjaði að lækka um þrítugt og að þetta ferli varð hraðara með tímanum.

Karlmenn lækkuðu að meðaltali um 3 sentimetra en konur um 5 frá þrítugu og fram að sjötugu. Um áttrætt var lækkunin 5 sentimetrar hjá körlum og 8 sentimetrar hjá konum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída