fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Pressan

Fundu 200 ára flöskuskeyti

Pressan
Fimmtudaginn 3. október 2024 06:30

Flöskuskeytið góða.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur fornleifafræðinema fann nýlega 200 ára gamalt flöskuskeyti þegar þeir voru við uppgröft í bænum Eu í Frakklandi.

Um bréf er að ræða og var það í flösku.

Það gerir þetta enn skemmtilegra að um bréf frá fornleifafræðingi er að ræða en hann var einmitt við störf á þessum sama stað og nemarnir eru nú við störf á að sögn UPI fréttastofunnar.

„Við vissum að hér fór fornleifauppgröftur fram áður fyrr. En að finna 200 ára gömul skilaboð kom mjög á óvart,“ sagði Guillaume Blondel, sem stýrir uppgreftrinum.

Í bréfinu stendur einfaldlega að fornleifafræðingurinn P.J. Féret hafi verið við uppgröft í Eu 1825.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali