fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Eldflaugum rignir yfir Ísraelsmenn í kjölfar innrásar þeirra í Líbanon

Pressan
Þriðjudaginn 1. október 2024 08:03

Frá Beirút í gærkvöldi. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hizbollah-samtökin í Líbanon hafa látið eldflaugum rigna yfir íbúðabyggðir Ísraelsmanna við landamæri Líbanons eftir að Ísraelsher réðst inn í landið í gærkvöldi.

Hafa Hizbollah-samtökin einkum beint sjónum sínum að bæjunum Shtula og Metula í nótt sem eru við landamæri Líbanons, en talið er að ísraelskir hermenn haldi til þar. Þá hafa samtökin einnig skotið eldflaugum að hafnarborginni Haifa í norðurhluta Ísraels.

Ísraelsher sendi herlið inn fyrir landamæri suðurhluta Líbanons í gærkvöldi og þá voru gerðar loftárásir á höfuðborgina Beirút. Hizbolla-samtökin eru sögð hafa veitt harða mótspyrnu en Ísraelsher segir að aðgerðinni sé beint að „ákveðnum skotmörkum“.

Ísraelskir hermenn sem taka þátt í innrásinni tilheyra hinni svokölluðu 98. deild hersins sem er einskonar úrvalssveit hermanna. Voru umræddir hermenn kallaðir frá Gaza á dögunum. Ekki liggur fyrir hversu mikið mannfall varð í árásum næturinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri