fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Pressan

Tók sjöfaldan ráðlagðan dagskammt af koffíni áður en hann fór í ræktina

Pressan
Laugardaginn 28. september 2024 10:30

Thomas Mansfield.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og níu ára gamall einkaþjálfari sem lést af völdum hjartaáfalls í janúar 2021 hafði skömmu áður drukkið orkudrykk sem innihélt sjöfalt magn ráðlagðs dagskammts af koffíni.

Einkaþjálfarinn, Thomas Mansfield, var í hörkuformi en nokkrar klukkustundir liðu frá því hann drakk orkudrykkinn þar til hann lést. Í millitíðinni hafði hann farið í ræktina og tekið æfingu.

Dánardómstjóri hefur nú skilað niðurstöðu rannsóknar sinnar og í henni eru neytendur hvattir til að fara eftir leiðbeiningum á umbúðum fæðubótarefna og orkudrykkja.

Mansfield, sem var frá Wales, virðist hafa lesið rangt á umbúðir orkudrykkjarins og innbyrt allt að sextánfalt magn af ráðlögðum dagskammti af koffíni.

Robin May, vísindamaður hjá FSA, bresku matvælastofnuninni, segir að þó að koffín sé náttúrulegt efni þá séu dæmi um að fólk innbyrði ómeðvitað allt of mikið magn af því.

„Hreint efni á borð við koffínduft getur verið mjög sterkt þannig að fólk ætti alltaf að fylgja þeim leiðbeiningum sem eru á umbúðunum,“ segir Robin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik