fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Apar björguðu sex ára stúlku úr höndum nauðgara

Pressan
Miðvikudaginn 25. september 2024 06:30

Apar detta líka í það. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvunndagshetjur eru sem betur fer margar og það má svo sannarlega segja að hópur apa komist í þennan góða hóp. Þeir komu í veg fyrir að sex ára stúlku væri nauðgað á Indlandi..

Times of India skýrir frá þessu og segir að stúlkan hafi sagt fjölskyldu sinni frá því að reynt hefði verið að nauðga henni og að apahópur hefði komið henni til bjargar.

Faðir stúlkunnar sagði að hún hafi verið að leik fyrir utan heimili sitt þegar karlmaður hafi tekið hana og farið með hana í yfirgefið hús. Þar afklæddi hann hana og reyndi að nauðga henni en þá kom apahópurinn til sögunnar og réðst af miklum krafti á manninn og hrakti hann á flótta.

The Times of India segir að á upptökum úr eftirlitsmyndavélum sjáist maðurinn ganga með stúlkuna eftir þröngri götu. Hann hótaði stúlkunni að faðir hennar yrði drepinn.

„Dóttir mín væri dáin núna ef aparnir hefðu ekki gripið inn í,“ sagði faðirinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri