fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Pressan

Óheppinn ráðherra – Veskinu stolið á ráðstefnu lögreglunnar

Pressan
Miðvikudaginn 18. september 2024 06:30

Mynd: Unsplash

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að Dame Diana Johnson, sem er ráðherra lögreglumálefna í Bretlandi, hafi lent í óheppilegri lífsreynslu nýlega þegar hún sótti ráðstefnu á vegum lögreglunnar. Hún var meðal ræðumanna á ráðstefnunni.

Í ræðu sinni sagði hún meðal annars að Bretland sé í „heljargreipum faraldurs andsamfélagslegrar hegðunar, þjófnaða og búðarhnupls“. Þegar hún sneri aftur í sæti sitt, eftir að hafa flutt ræðuna, uppgötvaði hún að búið var að stela veskinu hennar.

Sky News segir að þetta hafi gerst á árlegri ráðstefnu yfirlögregluþjóna sem fór fram í Kenilworth í West Midlands.

56 ára maður var síðar handtekinn, grunaður um þjófnaðinn. Hann er ekki lögreglumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“
Pressan
Í gær

Fyrsta brúðkaup í Notre Dame í þrjá áratugi – Erkibiskupinn gaf sérstakt leyfi

Fyrsta brúðkaup í Notre Dame í þrjá áratugi – Erkibiskupinn gaf sérstakt leyfi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýjasta tækið í vopnabúri Pútíns vekur óhug

Nýjasta tækið í vopnabúri Pútíns vekur óhug
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám
Pressan
Fyrir 3 dögum

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu