fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Óheppinn ráðherra – Veskinu stolið á ráðstefnu lögreglunnar

Pressan
Miðvikudaginn 18. september 2024 06:30

Mynd: Unsplash

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að Dame Diana Johnson, sem er ráðherra lögreglumálefna í Bretlandi, hafi lent í óheppilegri lífsreynslu nýlega þegar hún sótti ráðstefnu á vegum lögreglunnar. Hún var meðal ræðumanna á ráðstefnunni.

Í ræðu sinni sagði hún meðal annars að Bretland sé í „heljargreipum faraldurs andsamfélagslegrar hegðunar, þjófnaða og búðarhnupls“. Þegar hún sneri aftur í sæti sitt, eftir að hafa flutt ræðuna, uppgötvaði hún að búið var að stela veskinu hennar.

Sky News segir að þetta hafi gerst á árlegri ráðstefnu yfirlögregluþjóna sem fór fram í Kenilworth í West Midlands.

56 ára maður var síðar handtekinn, grunaður um þjófnaðinn. Hann er ekki lögreglumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Passaðu þig á ókeypis nettengingu í fríinu – Getur reynst dýrt

Passaðu þig á ókeypis nettengingu í fríinu – Getur reynst dýrt
Pressan
Fyrir 3 dögum

92 ára sakfelldur fyrir morð – „Elsta óleysta morðmálið“

92 ára sakfelldur fyrir morð – „Elsta óleysta morðmálið“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 5 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi