fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Stórkostlegar bylgjur í möttli jarðarinnar geta valdið því að heimsálfurnar rísa

Pressan
Sunnudaginn 8. september 2024 07:30

Jörðin séð frá Apollo 17. Mynd/NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæsilegir klettar og hásléttur eru „afkvæmi“ sömu bylgnanna, sem eiga upptök sín í miðjulögum jarðarinnar þegar heimsálfur færast fjær hver annarri.

Hásléttur myndast í heimsálfum vegna atburða sem eiga sér stað í mörg hundruð kílómetra fjarlægð djúpt niðri í jörðinni.

Live Science segir að þegar heimsálfur brotni, þá geti miklir klettar risið upp á skilunum þar sem jarðskorpan togast í sundur. Við þessi átök myndast bylgjur í miðjulögum jarðarinnar, möttlinum, sem mjakast hægt og rólega inn á við á tugum milljóna ára. Þetta ýtir undir ris háslétta.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í vísindaritinu Nature.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 2 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 3 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu