fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Pressan

„Rawdogging“ slær í gegn – Hefur þú heyrt um þetta trend?

Pressan
Mánudaginn 5. ágúst 2024 21:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Rawdogging“ er eitt heitasta trendið í dag, sérstaklega meðal karla og hefur það náð miklum vinsældum á samfélagsmiðlum, aðallega TikTok. En veist þú hvað „Rawdogging“ er?

Þetta gengur út á að kanna þolmörk sín í flugferðum. Það má ekki nota farsímann í fluginu, ekki horfa á neitt á skjánum, sem er í sumum flugvélum, og þeir sem taka þetta allra lengst drekka ekkert í fluginu, borða ekkert og sofa ekki. Enn aðrir ganga síðan enn lengra og neita sér algjörlega um salernisferði í fluginu sem og að standa upp og skiptir þá engu hversu langt flugið er.

Eins og fyrr sagði þá er þetta mjög vinsælt á TikTok og aðallega meðal karla. Fólk skýrir frá upplifun sinni af því að sitja í flugvél í margar klukkustundir án þess að hafa nokkra afþreyingu. Það er þó eitt sem er undanþegið afþreyingarbanninu og það er að horfa á skjáinn fyrir framan sig en bara á upplýsingar um flugið, það er að segja kort þar sem flugleiðin er sýnd. Það má líka lesa öryggisleiðbeiningarnar sem er að finna í sætisvasanum fyrir framan hvert sæti.

Grunnhugmyndin með þessu að leiða hugann frá öllu í umhverfinu og fara inn í sjálfan sig. Um leið gengur maður nærri sínum andlegu og líkamlegu mörkum.

CNN segir að það séu aðallega karlar sem stunda því því „karlar kunna vel við áskoranir“. Michael Ceely, sálfræðingur, sagði í samtali við miðilinn að það sé örugglega frekar félagslega samþykkt að karlar stæri sig af einhverju þessu líku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki
Pressan
Fyrir 3 dögum

Opinberar þá „grimmustu og óþægilegustu“ í hópi fræga fólksins

Opinberar þá „grimmustu og óþægilegustu“ í hópi fræga fólksins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bandaríkjaher gerði árás á Venesúela og handtók Maduro

Bandaríkjaher gerði árás á Venesúela og handtók Maduro
Pressan
Fyrir 5 dögum

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Reiðasti“ maður Bretlands missti aftur stjórn á skapi sínu

„Reiðasti“ maður Bretlands missti aftur stjórn á skapi sínu