fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Pressan

Óhapp í háloftunum – Flugfreyja fékk óþægilegt verkefni

Pressan
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfreyjur og -þjónar eru þjálfuð til að takast á við mörg ólík verkefni og viðskiptavini í háloftunum þar sem ekkert má fara úrskeiðis. 

Flugfreyja Cathay Pacific fékk hins vegar ansi óvenjulegt verkefni í vikunni, og verkefni sem hún þarf líklega aldrei að leysa aftur. Flugfreyjan mátti halda við salernishurð vélarinnar sem losnaði þremur mínútum eftir að vélin var komin í loftið. Framundan 16 tíma flug frá alþjóðaflugvellinum í Hong Kong til John F. Kennedy alþjóðaflugvallarins í New York.

Á mynd má sjá flugfreyjuna sitja spennta í sæti sínu og halda við hurðina. Önnur sýnir starfsmenn reyna að reyna að koma hurðinni aftur á sinn stað.

Ekki er vitað hvernig hurðin losnaði eða hvort einhver var á salerninu þegar atvikið átti sér stað. Atvikið er í rannsókn að sögn flugfélagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
Pressan
Í gær

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Í gær

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá
Pressan
Fyrir 5 dögum

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu