fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Óhapp í háloftunum – Flugfreyja fékk óþægilegt verkefni

Pressan
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfreyjur og -þjónar eru þjálfuð til að takast á við mörg ólík verkefni og viðskiptavini í háloftunum þar sem ekkert má fara úrskeiðis. 

Flugfreyja Cathay Pacific fékk hins vegar ansi óvenjulegt verkefni í vikunni, og verkefni sem hún þarf líklega aldrei að leysa aftur. Flugfreyjan mátti halda við salernishurð vélarinnar sem losnaði þremur mínútum eftir að vélin var komin í loftið. Framundan 16 tíma flug frá alþjóðaflugvellinum í Hong Kong til John F. Kennedy alþjóðaflugvallarins í New York.

Á mynd má sjá flugfreyjuna sitja spennta í sæti sínu og halda við hurðina. Önnur sýnir starfsmenn reyna að reyna að koma hurðinni aftur á sinn stað.

Ekki er vitað hvernig hurðin losnaði eða hvort einhver var á salerninu þegar atvikið átti sér stað. Atvikið er í rannsókn að sögn flugfélagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju