fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Tók til sinna ráða þegar eiginmaðurinn byrjaði með bestu vinkonu hennar

Pressan
Föstudaginn 24. maí 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómstóll í Cardiff í Wales hefur sakfellt konu í óvenjulegu máli sem kom til kasta dómstólsins fyrir skemmstu.

Rhian Templeton, fimmtug kona, var ákærð fyrir að kveikja í fötum eiginmanns síns þegar hún komst að því að hann væri byrjaður með bestu vinkonu hennar.

Rhian og eiginmaður hennar voru skilin að borði og sæng og fékk hún vægt áfall þegar í ljós kom að hann var að slá sér upp með vinkonu hennar til fjölmargra ára. Tók hún fötin hans, þar á meðal spariföt og skyrtur, setti þau í hrúgu fyrir utan húsið sitt og kveikti í.

Rhian reyndi að þræta fyrir það að um einhvers konar „hefndaraðgerð“ hefði verið að ræða. Sagðist hún einfaldlega hafa viljað losa sig við gamalt drasl sem hún kærði sig ekki um að eiga.

Dómarinn í málinu hlustaði ekki á þau rök og dæmdi hana til að sinna tólf mánaða samfélagsþjónustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 2 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Börn Walmart-jólasveins voru pyntuð og geymd í hundabúrum – Skilaboð milli ættingja eftir að lík þeirra fundust vekja óhug

Börn Walmart-jólasveins voru pyntuð og geymd í hundabúrum – Skilaboð milli ættingja eftir að lík þeirra fundust vekja óhug
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“