fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Pressan
Fimmtudaginn 2. maí 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæknifyrirtækið Apple segist vera meðvitað um galla sem hefur þau áhrif að vekjaraklukkan hjá sumum iPhone-eigendum hringir ekki.

Einhverjir eigendur iPhone hafa fengið meiri nætursvefn en þeir vildu því af einhverjum óútskýrðum ástæðum hefur vekjaraklukkan í sumum tækjum hætt að virka.

Wall Street Journal hefur eftir talsmanni Apple að fyrirtækið vinni nú að því að lagfæra gallann, en ekki er vitað hversu margir hafi orðið fyrir áhrifum, hvort einhver tiltekin tæki séu sökudólgurinn eða einhverjar tilteknar útgáfur af stýrikerfum.

Talið er að um 1,3 milljarðar jarðarbúa noti iPhone-snjalltæki dagsdaglega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið