fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Pressan

Eldgömul veggjalist í argentínskum helli gæti hafa tryggt upplýsingaflæði í 100 kynslóðir

Pressan
Laugardaginn 24. febrúar 2024 11:30

Þessar ævafornu myndir gegndu ákveðnu hlutverki. Mynd:GRV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í helli í Patagóníu eru elstu þekktu hellaristurnar, þar sem litir voru notaðir, sem vitað er um í Suður-Ameríku. Þessar hellamyndir eru nokkrum öldum eldri en áður var talið. Þetta eru mörg hundruð teikningar sem ná yfir 100 kynslóðir.

Þegar fornleifafræðingar aldursmátu myndirnar fyrst töldu þeir þær vera nokkur þúsund ára gamlar. En ný greining á þeim sýnir að sumar þeirra eru allt að 11.700 ára gamlar.

Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem var birt nýlega í vísindaritinu Science Advances. Myndirnar sýna fólk, dýr og fleira. Vísindamenn tóku örlítil sýni úr þeim til aldursgreininga.

Vísindamennirnir töldu 895 myndir í hellinum og voru mótífin 446. Ekki er vitað hvaða menningarsamfélag stóð að baki gerð myndanna en vísindamenn telja hugsanlegt að þær hafi verið notaðar til að koma upplýsingum á milli kynslóða.

Eins og áður sagði eru þetta elstu þekktu hellamyndirnar í Suður-Ameríku en elsta þekkta hellamyndin í heiminum er 45.500 ára og er af vörtusvíni. Hún er í helli í Indónesíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrsta brúðkaup í Notre Dame í þrjá áratugi – Erkibiskupinn gaf sérstakt leyfi

Fyrsta brúðkaup í Notre Dame í þrjá áratugi – Erkibiskupinn gaf sérstakt leyfi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann
Pressan
Fyrir 5 dögum

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur
Pressan
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni