fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Át skemmdan fisk og missti alla útlimi

Pressan
Sunnudaginn 17. september 2023 18:27

Laura Barajas

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísk kona missti alla fjóra útlimi sína í kjölfar þess að hún át fisk, svokallaðan hekluborra (e. tilapia), sem reyndist sýktur af stórhættulegri bakteríu.

Hin fertuga Laura Barjas, sem búsett er í San Jose í Kaliforníu-ríki, keypti sér fiskinn í nærliggjandi stórmarkaði og eldaði hann heima hjá sér. Eftir að hafa gætt sér á matnum veiktist hún fljótlega og það afar alvarlega. Lá hún í öndunarvél og í lyfjamóki á spítala í viku, fingur hennar og fætur urðu svartir sem og neðri vör hennar.

Nýru hennar voru að gefa sig og segja má að það hafi verið kraftaverk að Barjas lifði veikindin af. Að endingu áttu þó læknarnir ekki annarra kosta völ að fjarlægja hendur og fætur sjúklingsins.

Barjas sýktist af völdum bakteríunnar vibrio vulnificus sem olli vefjadrepi í líkama hennar. Árlega veikjast 150-200 manns af völdum bakteríunnar og 20% þeirra lætur lífið.

Umfjöllun New York Post

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sökudólgurinn fannst áfengisdauður inni á klósetti

Sökudólgurinn fannst áfengisdauður inni á klósetti