fbpx
Mánudagur 13.október 2025
Pressan

Uppskerubrestur á appelsínum veldur vandræðum

Pressan
Laugardaginn 16. september 2023 07:30

Appelsínur í miklu magni. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjúkdómar, sem herja á appelsínutré, og uppskerubrestur ógna framboðinu af þessum ljúffenga ávexti á heimsmarkaði. Það gæti farið svo að nánast verði slegist um appelsínur á næstu mánuðum og þær munu væntanlega hækka í verði.

Ástæðan er að það er orðið erfitt fyrir framleiðendur appelsínusafa að verða sér úti um nægilega mikið af appelsínum.

Mark Hemmingsen, forstjóri Rynkeby Foods, sagði í samtali við Fødewarewatch að sjúkdómar og uppskerubrestur geri að verkum að framboðið á heimsmarkaði sé langt undir því sem venja er.

Það gæti því orðið harður slagur um appelsínusafa í verslunum á næstu mánuðum og hann verður væntanlega dýrari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hakkarar í Norður-Kóreu beina spjótum sínum að nýju skotmarki

Hakkarar í Norður-Kóreu beina spjótum sínum að nýju skotmarki
Pressan
Fyrir 3 dögum

Pit bull beit barn – Eigendur hunsuðu viðvörun og harmleikur varð

Pit bull beit barn – Eigendur hunsuðu viðvörun og harmleikur varð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segist ekki ætla að gera sömu mistök í hjónabandi sínu og foreldrar hans gerðu

Segist ekki ætla að gera sömu mistök í hjónabandi sínu og foreldrar hans gerðu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hrollvekjandi skilaboð eltihrellis sem segist vera Madeleine McCann opinberuð – „Kæra mamma“

Hrollvekjandi skilaboð eltihrellis sem segist vera Madeleine McCann opinberuð – „Kæra mamma“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Morðingjanum finnst ekkert gaman í fangelsi og kvartar sáran

Morðingjanum finnst ekkert gaman í fangelsi og kvartar sáran
Pressan
Fyrir 6 dögum

Trump lætur Gretu Thunberg heyra það: „Hún ætti að fara til læknis“

Trump lætur Gretu Thunberg heyra það: „Hún ætti að fara til læknis“