fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Pressan

Uppskerubrestur á appelsínum veldur vandræðum

Pressan
Laugardaginn 16. september 2023 07:30

Appelsínur í miklu magni. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjúkdómar, sem herja á appelsínutré, og uppskerubrestur ógna framboðinu af þessum ljúffenga ávexti á heimsmarkaði. Það gæti farið svo að nánast verði slegist um appelsínur á næstu mánuðum og þær munu væntanlega hækka í verði.

Ástæðan er að það er orðið erfitt fyrir framleiðendur appelsínusafa að verða sér úti um nægilega mikið af appelsínum.

Mark Hemmingsen, forstjóri Rynkeby Foods, sagði í samtali við Fødewarewatch að sjúkdómar og uppskerubrestur geri að verkum að framboðið á heimsmarkaði sé langt undir því sem venja er.

Það gæti því orðið harður slagur um appelsínusafa í verslunum á næstu mánuðum og hann verður væntanlega dýrari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla
Pressan
Í gær

Feðgar létust þegar geitungar réðust á þá

Feðgar létust þegar geitungar réðust á þá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hjónin heyrðu neyðaróp fyrir aftan sig – Myndin varpar ljósi á örvæntinguna

Hjónin heyrðu neyðaróp fyrir aftan sig – Myndin varpar ljósi á örvæntinguna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi eiginkonur loddara og raðeltihrellis tóku höndum saman til að vara aðrar konur við – „Ekki byrja með Brandon“

Fyrrverandi eiginkonur loddara og raðeltihrellis tóku höndum saman til að vara aðrar konur við – „Ekki byrja með Brandon“
Pressan
Fyrir 5 dögum

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur