fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Pressan

Uppskerubrestur á appelsínum veldur vandræðum

Pressan
Laugardaginn 16. september 2023 07:30

Appelsínur í miklu magni. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjúkdómar, sem herja á appelsínutré, og uppskerubrestur ógna framboðinu af þessum ljúffenga ávexti á heimsmarkaði. Það gæti farið svo að nánast verði slegist um appelsínur á næstu mánuðum og þær munu væntanlega hækka í verði.

Ástæðan er að það er orðið erfitt fyrir framleiðendur appelsínusafa að verða sér úti um nægilega mikið af appelsínum.

Mark Hemmingsen, forstjóri Rynkeby Foods, sagði í samtali við Fødewarewatch að sjúkdómar og uppskerubrestur geri að verkum að framboðið á heimsmarkaði sé langt undir því sem venja er.

Það gæti því orðið harður slagur um appelsínusafa í verslunum á næstu mánuðum og hann verður væntanlega dýrari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi