fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Pressan

Af hverju höfum við alltaf pláss fyrir eftirmat?

Pressan
Laugardaginn 16. september 2023 18:00

Mynd úr safni. Mynd:Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þú situr á veitingastað og er rétt nýbúin(n) að innbyrða stóra máltíð. Maginn  lætur vita af sér og gott ef buxurnar eru ekki aðeins þrengri en áður en þú settist við matarborðið. Það er ekki séns að þú getir borða meira – en þá kemur eftirmaturinn og skyndilega er pláss fyrir meiri mat. Það er eins og það opnist leynihólf þar sem er hægt að troða meiri mat inn.

Hvernig stendur á því að við virðumst alltaf hafa magapláss fyrir eftirrétt? Len Epstein, prófessor í barnalækningum og deildarforseti við Buffalo háskólann, sagði í samtali við Live Science að skýringin á þessu sé fjölbreytni.

„Hluti af ástæðunni fyrir því að fólk hættir að borða máltíð er að það er þreytt á matnum. Það er búið að borða hann og það er ekki lengur nein örvun. Það veit nákvæmlega hvernig hann bragðast. En ef þú kemur með nýtt bragð, lykt eða jafnvel áferð, þá er auðvelt að komast yfir tilfinninguna um að vera saddur,“ sagði Epstein.

„Þú getur haldið áfram að bera nýjan mat á borð fyrir fólk og það heldur áfram að borða þar til það getur ekki meira. En það er ein af ástæðunum fyrir að fólk borðar meira en það þarf,“ sagði hann einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
Pressan
Í gær

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi