fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Pressan

Svíar girða mjög stórt landsvæði af – Harðar aðgerðir vegna svínapestar

Pressan
Fimmtudaginn 14. september 2023 07:00

Mynd úr safni. Mynd: EPA-EFE/JULIEN WARNAND

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænsk yfirvöld girtu í síðustu viku 800 ferkílómetra landsvæði af í kjölfar þess að afrísk svínapest greindist í landinu. Yfirvöld boðuðu einnig um leið mjög harðar aðgerðir vegna pestarinnar.

Erika Chenais, yfirdýralæknir, sagði að mjög harðar sóttvarnaaðgerðir verði við lýði og að fólk á svæðinu muni finna fyrir þeim. Aðgerðirnar gilda fyrir 800 ferkílómetra svæði suðaustan við bæinn Fagersta sem er um 140 km norðvestan við Stokkhólm.

Að minnsta kosti sjö villisvín hafa drepist af völdum pestarinnar.

Sóttvarnaaðgerðirnar þýða að bann er lagt við sveppatínslu og elgveiðum á svæðinu. Á sumum stöðum er atvinnustarfsemi bönnuð og á öðrum er fólki algjörlega óheimilt að halda sig.

Þetta er í fyrsta sinn sem afrísk svínapest greinist í dauðu villisvíni í Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Stjarna úr tölvuleikjaheiminum lést í bílslysi

Stjarna úr tölvuleikjaheiminum lést í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta