fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Pressan

Svíar girða mjög stórt landsvæði af – Harðar aðgerðir vegna svínapestar

Pressan
Fimmtudaginn 14. september 2023 07:00

Mynd úr safni. Mynd: EPA-EFE/JULIEN WARNAND

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænsk yfirvöld girtu í síðustu viku 800 ferkílómetra landsvæði af í kjölfar þess að afrísk svínapest greindist í landinu. Yfirvöld boðuðu einnig um leið mjög harðar aðgerðir vegna pestarinnar.

Erika Chenais, yfirdýralæknir, sagði að mjög harðar sóttvarnaaðgerðir verði við lýði og að fólk á svæðinu muni finna fyrir þeim. Aðgerðirnar gilda fyrir 800 ferkílómetra svæði suðaustan við bæinn Fagersta sem er um 140 km norðvestan við Stokkhólm.

Að minnsta kosti sjö villisvín hafa drepist af völdum pestarinnar.

Sóttvarnaaðgerðirnar þýða að bann er lagt við sveppatínslu og elgveiðum á svæðinu. Á sumum stöðum er atvinnustarfsemi bönnuð og á öðrum er fólki algjörlega óheimilt að halda sig.

Þetta er í fyrsta sinn sem afrísk svínapest greinist í dauðu villisvíni í Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fara fram á gjaldþrot
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 6 dögum

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 1 viku

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 1 viku

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“