fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Pressan

Brúðguminn deildi umslögum út til gestanna – Innihaldið kom öllum í opna skjöldu

Pressan
Mánudaginn 5. júní 2023 04:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í brúðkaupum eiga gestir nú væntanleg von á því að þegar brúðguminn tekur til máls komi hann með ástarjátningu til verðandi eiginkonu sinnar. Stundum stelur brúðguminn athyglinni með slíkri yfirlýsingu en brúðgumar geta líka farið óvenjulegar leiðir þegar stóra stundin er að renna upp.

Það er einmitt það sem gerðist í sögunni sem hér er farin af stað en skýrt var frá málinu í hlaðvarpinu „Unfiltered Pride“ að sögn news.com.au sem segir að hlaðvarpsstjórendunum hafi brugðið mjög þegar þeir heyrðu söguna.

Brúðguminn stóð upp og kvaddi sér hljóðs skömmu áður en athöfnin átti að hefjast. „Áður en ég byrja fáið þið umslög í hendurnar. Það væri gott ef þið viljið öll vera svo væn að opna þau,“ sagði hann.

Flestir gestanna áttu eflaust von á að í umslaginu væri ástarjátning til verðandi eiginkonu hans. En það var nú alls ekki þannig.

Skömmu fyrir brúðkaupið hafði hann komist að því að brúðurin hafði haldið framhjá honum með svaramanni hans.

Hann var að vonum ekki sáttur við þetta. Í umslaginu, sem gestirnir fengu, voru ljósmyndir af brúðinni og svaramanninum að stunda kynlíf.

„Já, þetta eru myndir af brúðinni sem er að ríða svaramanni mínum. Nú er ég farinn,“ sagði brúðguminn aðeins og hvarf á brott og skildi gestina og reikninginn fyrir brúðkaupinu eftir hjá brúðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá
Pressan
Fyrir 5 dögum

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu