fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Pressan

Breskur ferðamaður lést eftir að verða fyrir eldingu í sjósundi

Pressan
Mánudaginn 29. maí 2023 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breskur ferðamaður lét lífið eftir að hafa orðið fyrir eldingu þegar hann var að synda í sjónum við grísku eyjuna Ródos. Slysið hörmulega átti sér stað við Agia Agathi-strönd eyjunnar en hinn látni var 26 ára gamall.

Slæmt veður var á þessum slóðum þegar slysið átti sér stað, rigningarsuddi og þrumur, og höfðu aðrir ferðamenn varað hinn látna við því að vera í sjónum. Þær ráðleggingar virti hann að vettugi með þessum hræðilegu afleiðingum.

Kærasta ferðamannsins er sögð hafa verið að taka upp myndband af honum á sundi rétt fyrir slysið.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 1 viku

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda
Pressan
Fyrir 1 viku

Jólakærleikur 10 ára drengs – Færir börnum í athvörfum náttföt og bækur

Jólakærleikur 10 ára drengs – Færir börnum í athvörfum náttföt og bækur
Pressan
Fyrir 1 viku

Stjarna úr tölvuleikjaheiminum lést í bílslysi

Stjarna úr tölvuleikjaheiminum lést í bílslysi
Pressan
Fyrir 1 viku

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi