fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Pressan

Breskur ferðamaður lést eftir að verða fyrir eldingu í sjósundi

Pressan
Mánudaginn 29. maí 2023 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breskur ferðamaður lét lífið eftir að hafa orðið fyrir eldingu þegar hann var að synda í sjónum við grísku eyjuna Ródos. Slysið hörmulega átti sér stað við Agia Agathi-strönd eyjunnar en hinn látni var 26 ára gamall.

Slæmt veður var á þessum slóðum þegar slysið átti sér stað, rigningarsuddi og þrumur, og höfðu aðrir ferðamenn varað hinn látna við því að vera í sjónum. Þær ráðleggingar virti hann að vettugi með þessum hræðilegu afleiðingum.

Kærasta ferðamannsins er sögð hafa verið að taka upp myndband af honum á sundi rétt fyrir slysið.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“
Pressan
Í gær

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja