fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

Reglulegur og góður nætursvefn getur dregið úr líkunum á astma

Pressan
Laugardaginn 20. maí 2023 21:00

Eru þau A- eða B-manneskjur?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það að fá reglulega góðan nætursvefn getur dregið mjög úr líkunum á að þróa með sér astma.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem hefur verið birt í BMJ Open Respiratory Research, að sögn The Guardian.

Astmi hrjáir um 300 milljónir manna um alla heim. Vísindamenn vita ekki af hverju sumir þróa astma með sér en aðrir ekki.

Nýja rannsóknin varpar kannski ljósi á þetta því samkvæmt niðurstöðum hennar þá eykur lélegt svefnmynstur hættuna á að fólk verði móttækilegt fyrir astma, hugsanlega tvöfaldar það hættuna.

Þar sem heilbrigt svefnmynstur virðist draga úr líkunum á astma telja vísindamennirnir, sem gerðu rannsóknina, að það að greina lélegt svefnmynstur og takast á við það geti dregið úr hættunni á að fólk fái astma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?