fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
Pressan

Þetta eru áhrifin á heilann ef þú sefur skemur en sex klukkustundir

Pressan
Sunnudaginn 26. mars 2023 21:01

Eru þau A- eða B-manneskjur?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veistu hvaða áhrif það hefur á þig ef þú sefur skemur en sex klukkustundir? Ef ekki, þá skaltu lesa þessa grein.

Dr Rebecca Robbins, kennari við læknadeild Harvard háskólans í Bandaríkjunum, sagði í samtali við Telegraph að bara eins klukkustunda breyting á svefntíma fólks dugi til að gera miklar breytingar. „Ein klukkustund dugir til að setja líkamsklukku okkar úr skorðum,“ sagði hún.

Hún sagði að þegar við breytum svefnrytma okkar um eina klukkustund eða meira á milli daga, þá sendum við skilaboð til heilans um að við séum að reyna að skipta yfir í nýtt tímabelti. Það geri svefninn erfiðan næstu nótt.

Hún sagði einnig að toksín, sem heilinn losar um, geti haft alvarlegar afleiðingar. Þau geti haft neikvæð áhrif á heilann, til dæmis valdið Alzheimers eða elliglöpum.

Hún sagði nauðsynlegt að halda sig við sama háttatíma til að tryggja betri nætursvefn. Fullorðnir hafi þörf fyrir rútínu í þessu eins og börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hélt að 11 ára sonurinn væri drukkinn – Það reyndust banvæn mistök

Hélt að 11 ára sonurinn væri drukkinn – Það reyndust banvæn mistök
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Langaði rosalega að sjá hverjir myndu koma í útförina hans

Langaði rosalega að sjá hverjir myndu koma í útförina hans
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari missir starfsleyfið eftir skilaboðaspjall við 15 ára nemanda

Kennari missir starfsleyfið eftir skilaboðaspjall við 15 ára nemanda
Pressan
Fyrir 5 dögum

Neyðarleg færsla um rafmyntarkóng vekur mikla athygli – En er allt sem sýnist?

Neyðarleg færsla um rafmyntarkóng vekur mikla athygli – En er allt sem sýnist?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík