fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

„El Chapito“ grunaður um 8 morð – Er aðeins 14 ára

Pressan
Mánudaginn 20. mars 2023 22:00

Lögreglumenn að störfum í Mexíkó.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

14 ára piltur, sem hefur fengið viðurnefnið „El Chapito“ var nýlega handtekinn af mexíkósku lögreglunni. Hann er grunaður um að hafa myrt átta manns í afmælisveislu nærri Mexíkóborg.

People segir að afmælisveislan hafi verið í fullum gangi þann 22. janúar þegar hópur vopnaðra manna ók upp að veislunni á mótorhjólum sínum.

El Chapito, viðurnefnið virðist sótt til hins fræga fíkniefnabaróns Joaquin „El Chapo“ Guzman, og annar meðlimur glæpagengis, sem er nefndur „El Nono“, byrjuðu síðan að skjóta á veislugesti og flúðu síðan af vettvangi.

Þrír fullorðnir létust á vettvangi og fimm til viðbótar eftir komuna á sjúkrahús. Þessu til viðbótar særðust sjö manns, þar á meðal barn yngra en þriggja ára og annað yngra en 14 ára.

El Nono og El Chapito voru handteknir í síðustu viku, grunaðir um fjölda morða. Auk þeirra voru sjö til viðbótar, allt meðlimir glæpagengis, handteknir fyrir aðild að málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjartnæm ástæða þess að Karl konungur vill „sérstök“ jól í ár

Hjartnæm ástæða þess að Karl konungur vill „sérstök“ jól í ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti
Pressan
Fyrir 6 dögum

Myrti eiginkonu sína og gróf hana svo upp og misþyrmdi líkinu – „Ég er skrímsli“

Myrti eiginkonu sína og gróf hana svo upp og misþyrmdi líkinu – „Ég er skrímsli“
Pressan
Fyrir 6 dögum

37 ára kennari viðurkennir að hafa stundað kynlíf með 15 ára nemanda – Sagði hann vera of freistandi

37 ára kennari viðurkennir að hafa stundað kynlíf með 15 ára nemanda – Sagði hann vera of freistandi