fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Varð að gangast undir aðgerð – Setti hlutinn í „rangt gat“

Pressan
Laugardaginn 18. mars 2023 20:00

Svona leit þetta út á mynd. Mynd:Urology Case Reports

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

29 ára ísralesk kona varð að leita sér læknisaðstoðar á sjúkrahúsi eftir að hún hafði fundið til óþæginda við að kasta af sér vatni. Auk þess var hún með magaverk. Ástæðan var að hún hafði sett glertitrara í „rangt gat“ þegar hún ætlaði að fullnægja sér.

Í staðinn fyrir að fara inn í leggöngin fór titrainn inn í þvagrásina fyrir mistök. Daily Star skýrir frá þessu og segir að konan hafi síðan reynt að ná tækinu út í nokkrar klukkustundir en án árangurs. Hún neyddist því til að fara á sjúkrahús að lokum.

Það voru læknar á Shaare Zedek sjúkrahúsinu í Jerúsalem sem meðhöndluðu konuna. Þeir segja að aðskotahluturinn hafi verið 10 cm að lengd og 2,5 cm á breidd.

Hann sást á röntgenmyndum og sónarmyndum sem voru teknar af konunni.

Henni voru gefin sýklalyf áður en læknar settu langt, þunnt rör inn í þvagrás hennar til að skoða hlutinn og staðsetningu hans betur. Því næst var konan deyfð á meðan verkfæri voru notuð til að ná hlutnum út úr þvagrásinni.

Þetta var fjarlægt úr þvagrásinni. Mynd:Urology Case Reports

 

 

 

 

 

 

Aðgerðin gekk vel og konan var útskrifuð af sjúkrahúsinu samdægurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri