fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Þess vegna áttu aldrei að bóka síðdegisflug

Pressan
Sunnudaginn 12. mars 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margar ástæður fyrir því að það er slæm hugmynd að fljúga með vélum sem fara seinnipartinn.

Þeir sem eru flughræddir ættu alfarið að forðast að fljúga seinnipartinn því það er oft meiri ókyrrð í lofti seinnipartinn en á morgnana.

Þetta sagði flugmaðurinn Jerry Johnson að sögn The Sun. Hann sagði að andrúmsloftið breytist þegar líður á daginn og að flug seinnipartinn sé oft mun erfiðara en á morgnana vegna heitara lofts.

Jörðin hefur haft meiri tíma til að hitna þegar líður á daginn og það getur að sögn Johnson valdið því að loftið verður „ójafnt“ og valdi ókyrrð.

Að auki eru meiri líkur á þrumuveðri síðdegis en á morgnana og það getur gert flugferðir enn óþægilegri.

Þannig að ef þú ert taugaóstyrk(ur) varðandi flug, þá er betra að fljúga að morgni en síðdegis vegna fyrrgreindra ástæða. Við þetta bætist að það verða frekar seinkanir á síðdegisflugi en morgunflugi að sögn sérfræðinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar
Pressan
Í gær

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings