fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Neanderdalsmenn veiddu hellaljón fyrir 48.000 árum

Pressan
Laugardaginn 9. desember 2023 16:30

Neanderdalsmaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa fundið það sem þeir telja vera elstu sönnunina fyrir að Neanderdalsmenn hafi drepið hellaljón, líklega með að læðast aftan að því meðan það svaf og stinga í kviðinn.

Þessi niðurstaða fékkst með rannsókn á beinum sem fundust í Þýskalandi. Stungusár á einu rifi ljónsins benda til að vopn hafi farið í gegnum mikilvæg líffæri áður en það endaði í bringu dýrsins. Dýrið var drepið fyrir um 48.000 árum.

Fyrri rannsókn á þessari sömu beinagrind, sem er næstum alveg heil, leiddu í ljós skurði á nokkrum beinum og bendir það til að Neanderdalsmenn hafi drepið það. En fram að þessu hefur ekki verið ljóst hvort þeir hafi veitt ljónið eða einfaldlega fundið hræ þess.

Beinagrindin fannst í Siegsdorf, sem er í suðurhluta Þýskalands, 1985.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta
Pressan
Í gær

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði