fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Fékk skyndilega 1,2 milljarða inn á reikninginn sinn

Pressan
Föstudaginn 8. desember 2023 22:00

Nú verða lánþegarnir að borga lánin sín.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað myndir þú gera ef þú opnaðir heimbankann þinn dag einn og við blasti að þú ætti allt í einu 1,2 milljarða?

Það var einmitt það sem gerðist hjá Hafidzah Abdullah, sem býr í Malasíu, þegar hún opnaði heimabankann sinn dag einn. Innistæðan var sem svarar til um 1,2 milljarða íslenskra króna.

En vandinn við þetta, fyrir hana, var að hún átti ekki þessa peninga. „Ég kan vel að meta að þið gerið upplifun mína af bankanum eftirminnilega en mér finnst að þessi mistök hafi verið aðeins of stór,“ skrifaði hún í færslu, sem var beint að bankanum, á LinkedIn.

Hún sagði að hún hafi áður lent í vandræðum með bankareikninginn sinn en þetta hafi verið í fyrsta sinn sem hún átti 1,2 milljarða inni á honum. Til samanburðar má geta þess að meðalárslaun í Malasíu eru sem svarar til um 1,5 milljóna íslenskra króna.

„Maður gæti haldið að ég hefði unnið í lottó?“ skrifaði hún.

Þegar hún uppgötvaði mistökin var reikningi hennar lokað fyrirvaralaust. Til að geta opnað hann aftur varð hún að fara í næsta útibú bankans og ræða við þjónustufulltrúa. Sagði hún að þetta hafi tekið mjög langan tíma og verið þungt í vöfum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta
Pressan
Í gær

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði