fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Pressan

Var undir áhrifum lyfja og var að spila í farsímanum þegar hann olli banaslysi

Pressan
Þriðjudaginn 5. desember 2023 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvítugur ökumaður var undir áhrifum sterkra lyfja og var að spila tölvuleik í símanum sínum þegar hann missti stjórn á bifreið sinni. Hún fór yfir á öfugan vegarhelming og lenti framan á bifreið sem kom úr gagnstæðri átt.

Í þeirri bifreið var par á sextugsaldri. Þau slösuðust bæði mjög mikið. Kona, sem var farþegi í bifreiðinni, lést viku síðar af völdum áverka sem hún hlaut við áreksturinn. Ökumaðurinn lá lengi á sjúkrahúsi en hann hlaut nokkur brot á höfuðkúpunni, heilablæðingu, mjaðargrindarbrotnaði og bæði lærin brotnuðu.

Þetta gerðist á Farø í Danmörku síðasta sumar. Nú hefur ungi maðurinn verið dæmdur fyrir að hafa verið undir áhrifum verkjalyfsins oxycodon og róandi lyfsins alprazolam. Bæði lyfin eru flokkuð sem ógn við umferðaröryggi ef fólk notar þau.

Maðurinn neitaði sök þegar hann kom fyrir dóm í gær en það hafði ekki mikil áhrif á dómarann sem dæmdi hann í fjögurra ára fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
Pressan
Í gær

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Í gær

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá
Pressan
Fyrir 5 dögum

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu