fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Uppgötvuðu „sjófjall“ tvisvar sinnum hærra en hæsta bygging heims

Pressan
Sunnudaginn 3. desember 2023 13:30

Svona lítur það út. Mynd:Schmidt Ocean Institute

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn uppgötvuðu nýlega óvirkt eldfjall á botni Kyrrahafsins. Það gnæfir 1,6 km upp yfir hafsbotninn sem er á 2,4 km dýpi.

Vísindamennirnir gerðu þessa uppgötvun í rannsóknarleiðangri á Falkor rannsóknarskipinu.

Eldfjallið er undan strönd Gvatemala. Það er tvöfalt hærra en Burj Khalifa, sem er hæsta bygging heims.

Live Science segir að eldfjallið nái yfir 14 ferkílómetra og sé á alþjóðlegu hafsvæði. Vísindamennirnir notuðu sónar til að kortleggja svæðið frá Kosta Ríka til East Pacific Rise, sem markar skilin á milli sex fleka, þar á meðal Kyrrahafsflekans og Norður-Ameríku flekans.

Sjófjöll gegna mikilvægu hlutverki fyrir lífríkið. Á þeim þrífast djúpsjávar kóralar, svampar og ýmis önnur dýr.

Gervihnattagögn benda til að rúmlega 100.000 sjávarfjöll, sem hafa ekki fundist, sé að finna á hafsbotni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta
Pressan
Í gær

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði