fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Aðgengi að þessari verslun er með eindæmum slæmt

Pressan
Sunnudaginn 10. desember 2023 18:30

Það er ekki fyrir alla að versla þarna. Mynd:CNS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður að segjast að það er allt annað en auðvelt að komast í verslun eina sem nánast hangir utan í snarbrattri klettahlíð í Shiniuzhai þjóðgarðinum í Hunan-héraðinu í Kína. Um trékofa er að ræða og er hann í 120 metra hæð.

Það tekur venjulega um 90 mínútur að klifra upp hlíðina en það er kannski ferðarinnar virði því þeir sem koma í búðina fá ókeypis vatnsflösku að launum!

Búðin er sögð vera „einstök“ vegna staðsetningarinnar og þess að hún veitir fjallgöngufólki ákveðið athvarf á leiðinni upp klettavegginn.

Þegar kemur að því að fylla á hillur í versluninni þá notar starfsfólkið siglínur en aðeins einn starfsmaður getur verið inni í einu að sögn Sky News.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta
Pressan
Í gær

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði