fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
Pressan

Hrottaleg refsing yfir tveimur meðlimum glæpagengis

Pressan
Föstudaginn 1. desember 2023 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmtudag í síðustu viku voru tveir meðlimir í dönsku glæpagengi beittir hrottalegu ofbeldi. Voru það félagar þeirra í glæpagenginu sem voru að verki. Ástæðan er að sögn að tvímenningarnir höfðu brotið gegn „innri siðareglum“ glæpagengisins.

Ekstra Bladet segir að mennirnir hafi verið bundnir fastir við stól og síðan var kveikt í þeim. Þeir voru báðir lagðir inn á sjúkrahús því þeir hlutu alvarleg brunasár.

Tveir voru handteknir vegna málsins, grunaðir um morðtilraun. Þeir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald á föstudaginn.

Talsmaður lögreglunnar sagði ekki útilokað að fleiri verði handteknir vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja
Pressan
Fyrir 5 dögum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn segir meiri ógn stafa af OnlyFans en múslimum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn segir meiri ógn stafa af OnlyFans en múslimum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Faðir fann dóttur sína sem var rænt á jóladag

Faðir fann dóttur sína sem var rænt á jóladag
Pressan
Fyrir 1 viku

„Við buðum manni inn á heimili okkar á jólum og hann fór ekki næstu 45 ár“

„Við buðum manni inn á heimili okkar á jólum og hann fór ekki næstu 45 ár“
Pressan
Fyrir 1 viku

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026