fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Hélt draumabrúðkaupið með KFC þema og steiktum kjúklingavendi

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 3. desember 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að draumabrúðkaup Liang Le Wong, 32 ára frá Singapúr, hafi ekki verið hefðbundið. Wong skiptist á heitum við sinn heittelskaða, Xie Peng, 40 ára, þann 26. nóvember, og hún vissi sko alveg hvernig hún vildi hafa hlutina. 

Wong deildi myndum frá brúðkaupinu á Facebook. Á myndum má sjá brúðhjónin stilla sér upp fyrir framan stóran Zinger hamborgarabaunastól og Wong halda á kjúklingavendinum sínum. Boðið var upp á hefðbundnar veitingar að hætti KFC, en staðurinn gaf brúðhjónunum veitingar að andvirði 2300 dala. Einnig var boðið upp á kínverskt hlaðborð.

„Ég átti draumabrúðkaup með KFC-þema!!! Virkilega flott að hafa KFC em hluta af sérstökum degi mínum sem gerir þetta að einstökum og eftirminnilegum degi,“ skrifaði Wong.

Fyrir utan að vera mikill aðdáandi KFC þá er ástæðan fyrir staðsetningu brúðkaupsins einföld, hjónin áttu sitt fyrsta stefnumót nefnilega á KFC eftir að hafa kynnst á stefnumótaappi fyrr á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa