fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Amma ákærð í óhugnanlegu máli – Kastaði barnabarni út um glugga

Pressan
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona á sextugsaldri hefur verið ákærð af norskum saksóknara fyrir að hafa kastað eins árs barnabarni sínu út um glugga. Er hún ákærð fyrir morðtilraun.

VG skýrir frá þessu og segir að saksóknari krefjist þess að konan verði dæmd til vistunar á geðdeild.

Telur ákæruvaldið að hún hafi verið geðveik þegar hún kastaði barninu út um glugga.

Verjandi konunnar sagði í samtali við VG að hún neiti sök.

Það var í maí á þessu ári sem konan kastaði barninu út um glugga. Þetta gerðist í Nesodden sem er skammt frá Osló.

Barnið lifði af en hlaut alvarlega höfuðáverka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta
Pressan
Í gær

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði