fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

83 ára kona lést eftir fall í brunn undir gólfi húss síns

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 18:30

Heimilið sem konan lést á.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudag lést 83 ára gömul kona á heimili í South Carolina í Bandaríkjunum. Konan var að aðstoða dóttur sína við að flytja út úr húsinu sem byggt var árið 1920. Samkvæmt yfirlýsingu frá lögreglunni þá var konan að ganga yfir eldhúsgólfið þegar það gaf sig og konan féll niður í gólfið og niður brunn sem falinn var undir gólfinu. Dóttir hennar skreið undir húsið, í svokallað crawlspace sem algengt er undir húsum vestanhafs, í leit að móður sinni en árangurs.

Konan hét Dorothy Louise Downey og í skýrslu réttarmeinafræðings kemur fram að Downey hafi af völdum áverka sem hún fékk við fallið. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni vissi fjölskyldan að gólffjalirnar voru fúnar, en vissi ekki af brunninum undir gólfinu. Slökkviliðsmenn fundu lík Downey og færðu upp úr brunninum, en fallið var tæpir 15 metrar. Er andlát konunnar úrskurðað sem slys, en rannsókn málsins heldur áfram. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta
Pressan
Í gær

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði