fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Skýrir frá undarlegum morgunvenjum Karls konungs

Pressan
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 07:30

Karl III/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl konungur Bretlands er með 28 starfsmenn í einkastarfsliði sínu, þar á meðal eru fjórir kokkar, fimm hússtjórnendur, þrír þjónar og nokkrir brytar. Allir hafa þessir starfsmenn það hlutverk að sinna konungnum og halda honum ánægðum.

Í heimildarmyndinni „Serving the Royals: Inside the Firm“ á Amazon Prime skýrir Paul Burrell, fyrrum bryti Karls, frá einu og öðru tengdu venjum konungsins. Segir hann að konungurinn láti gera „allt fyrir sig“.

Hann segir að Karl vilji láta strauja skóreimarnar sínar alveg flatar með straujárni.

„Náttfötin hans eru pressuð á hverjum morgni, skóreimarnar hans eru pressaðar alveg flatar með straujárni, tappinn í baðkarinu verður að vera í ákveðinni stöðu og vatnshitinn verður að vera alveg passlegur,“ segir hann.

Hann segir einnig að Karl láti þjóna sína kreista nákvæman skammt af tannkremi á tannburstann sinn á hverjum morgni. The Express skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta
Pressan
Í gær

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði