fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Pressan

Merk uppgötvun á Suðurskautinu – Leynist undir frosnu yfirborðinu

Pressan
Laugardaginn 18. nóvember 2023 16:30

Frá Suðurskautslandinu. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gervihnattagögn hafa afhjúpað að undir frosnu yfirborði Suðurskautslandsins leynist landslag sem gæti hafa sloppið við rof og veðrun þar sem það hefur verið í skjóli undir frosnu yfirborðinu í 34 milljónir ára.

Gervihnattagögnin sýna að undir íslaginu á austurhluta Suðurskautslandsins er fornt landslag sem hefur mótast af ám á sínum tíma. Þetta veitir góða innsýn í hvernig Suðurskautið leit út áður en jöklar mynduðust og lögðust yfir það allt.

Megnið af því landi, sem er undir ísbreiðunni á Suðurskautslandinu, hefur eyðst vegna hreyfinga íssins en gervihnattagögn sýna að á austurhluta þess hefur landið nær ekkert breyst í 34 milljónir ára.

Stewart Jamieson, aðalhöfundur rannsóknarinnar, sagði í samtali við Live Science að einhvern tímann hafi ár runnið yfir landið þarna og það þýði að það líti nú út eins og það var áður en ís lagðist yfir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri