fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Pressan

Gerði óhugnanlega uppgötvun á nytjamarkaði

Pressan
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 06:30

Höfuðkúpan. Mynd:Lee Countys Sherriff's Office

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta átti að vera ósköp venjulega ferð mannfræðings eins á nytjamarkað í Lee County í Flórída fyrir rúmri viku. En hann gerði óhugnanlega uppgötvun þar sem varð til þess að lögreglan kom á vettvang.

Eftir því sem lögreglan í Lee County segir þá hringdi maðurinn í hana þegar hann fann höfuðkúpu af manneskju í hrekkjavökudeild markaðarins.

Lögreglan kom að sjálfsögðu á vettvang og ræddi við eiganda nytjamarkaðarins sem sagðist hafa fundið höfuðkúpuna á lager verslunarinnar þegar hann keypti hana fyrir nokkrum árum

Lögreglan bíður nú eftir niðurstöðu rannsóknar réttarmeinafræðings á höfuðkúpunni en enginn grunur leikur á að eitthvað glæpsamlegt hafi átt sér stað nema hvað að í Flórída er ólöglegt að vera með bein og líkamshluta af fólki í vörslu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál
Pressan
Fyrir 4 dögum

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ítölsk fyrirsæta látin eftir hrottalega árás

Ítölsk fyrirsæta látin eftir hrottalega árás
Pressan
Fyrir 5 dögum

Járnfrúin sögð hafa haldið framhjá tvisvar og átt í sérstöku sambandi við náinn ráðgjafa

Járnfrúin sögð hafa haldið framhjá tvisvar og átt í sérstöku sambandi við náinn ráðgjafa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rifrildi hjóna endaði með ósköpum – Hellti olíu yfir manninn meðan hann svaf

Rifrildi hjóna endaði með ósköpum – Hellti olíu yfir manninn meðan hann svaf