fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Pressan

Kveikt í manni sem svaf í undirgöngum

Pressan
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 06:33

Mynd af hinum grunaða. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku var kveikt í karlmanni á fertugsaldri sem svaf í undirgöngum í Birmingham á Englandi. Hann slasaðist alvarlega í andliti og á höndum.

Sky News segir að samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni þá sé maður, sem ók rafskútu, grunaður um að hafa kveikt í manninum. Hefur lögreglan birt myndir, úr eftirlitsmyndavélum, af manninum.

Níðingsverkið átti sér stað á tíunda tímanum að kvöldi. Kveikt var í dýnu og sængurfatnaði mannsins og þetta sett logandi ofan á hann.

Hinn grunaði er hvítur á hörund og var í hvítu vesti, hvítri hettupeysu, með svarta vettlinga, í gráum íþróttabuxum, svörtum skóm og með hálskeðjur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mál glæsikvendis skekur Brasilíu – Móðir, laganemi og raðmorðingi

Mál glæsikvendis skekur Brasilíu – Móðir, laganemi og raðmorðingi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögregla búin að gefast upp og hættir leitinni að Gus litla

Lögregla búin að gefast upp og hættir leitinni að Gus litla
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ríkisstjóri vann 170 milljónir í spilavíti í Las Vegas – „Ég var ótrúlega heppinn“

Ríkisstjóri vann 170 milljónir í spilavíti í Las Vegas – „Ég var ótrúlega heppinn“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ítölsk fyrirsæta látin eftir hrottalega árás

Ítölsk fyrirsæta látin eftir hrottalega árás
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vita hvers vegna Titan-köfunartækið féll saman með skelfilegum afleiðingum

Vita hvers vegna Titan-köfunartækið féll saman með skelfilegum afleiðingum