fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Fór til læknis og komst að því að einhver hafði fjarlægt úr honum nýra

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 4. október 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla hefur handtekið hóp manna sem grunaðir eru um umfangsmikinn líffæraþjófnað. Mennirnir sem um ræðir eru búsettir í Pakistan og er læknir að nafni Fawad Mukhtar talinn vera höfuðpaurinn.

Upp komst um málið þegar ónefndum sjúklingi var boðið að gangast undir aðgerð á einkalæknastofu. Eftir aðgerðina heimsótti hann annan lækni og þá kom í ljós að búið væri að fjarlægja úr honum nýra án hans vitneskju. Maðurinn tilkynnti málið til lögreglu sem hóf rannsókn í kjölfarið.

Talið er að hópurinn hafi framkvæmt 328 aðgerðir þar sem nýru voru fjarlægð úr fólki og líffærin svo seld á svörtum markaði, stundum fyrir allt að fimm milljónir króna. Hafði hópurinn því töluvert upp úr krafsinu. Lögregla segir að þrjú andlát í tengslum við starfsemina séu til rannsóknar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta
Pressan
Í gær

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði