fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Tveggja barna móðir lést eftir að hún heimsótti spákonu

Pressan
Þriðjudaginn 3. október 2023 08:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska lögreglan rannsakar nú andlát Fernanda Silva Valoz da Cruz Pinto, sem bjó í Maceio í Brasilíu. Hún heimsótti spákonu í byrjun ágúst mánaðar og lést degi síðar. Leikur grunur á að spákonan hafi gefið henni eitrað sælgæti.

Mirror skýrir frá þessu og segir að mikið magn skordýraeiturs hafi fundist í sýnum sem voru tekin úr augum hennar, blóði, maga og þvagi.

Lögreglan segir að fjölskylda hinnar látnu segi að spákonan hafi gefið henni sælgæti sem hafi orðið henni að bana.

Da Cruz Pinto, sem átti níu ára dóttur, var flutt á sjúkrahús eftir að hún borðaði sælgætið. Hún var með mikla magaverki, kastaði upp og það blæddi úr nefi hennar þegar hún var lögð inn. Frænka hennar sagði að hún hafi veikst nokkrum klukkustundum eftir að hún borðaði sælgætið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta
Pressan
Í gær

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði