fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Taldi sig hafa fundið lík – „Það er með miklum létti sem við getum sagt . . .“

Pressan
Föstudaginn 27. október 2023 04:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var lögreglunni í Warwickshire á Englandi tilkynnt að göngumaður hefði fundið lík í skógi einum. Lögreglan girti vettvanginn af og kallaði sérfræðinga á vettvang til að annast vettvangsrannsókn og rannsaka líkið.

Réttarmeinafræðingur kom á vettvang og hófst handa við að rannsaka líkið en fætur þess stóðu undan runna. Hann áttaði sig strax á að hér var ekki um alvarlegt mál að ræða.

„Það er með miklum létti sem við getum sagt að réttarmeinafræðingur gat skorið úr um að fæturnir og höndin, sem stóðu undan runnanum, tilheyra í raun og veru vel gerðri dúkku í fullri stærð,“ sagði síðan í tilkynningu sem lögreglan sendi frá sér.

The Sun hefur eftir heimildarmanni að lögreglan hafi í fyrstu talið að hún stæði frammi fyrir morðrannsókn og hafi því kallað réttarmeinafræðing og aðra sérfræðinga á vettvang. Þegar „líkið“ var dregið undan runnanum hafi lögreglan áttað sig á hvers kyns var og hafi lögreglumennirnir hlegið dátt að þessu. „Þetta var mjög skítug, ónýt og ofnotuð kynlífsdúkka,“ sagði heimildarmaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær